Seigla Sálfræði- Og Ráðgjafastofa
Sálfræðingar Seiglu hafa mikla reynslu af vinnu með leik- og grunnskólum, starfsfólki skóla, nemendum og foreldrum. Við sinnum ráðgjöf, handleiðslu, greiningum og viðtalsmeðferðum. Einnig bjóðum við upp á fyrirlestra og námskeið.
Viðtalsmeðferð
Sálfræðingar Seiglu sinna viðtalsmeðferð fyrir börn, unglinga, ungmenni og foreldra. Í fyrsta viðtali er lögð áhersla á kortlagningu vandans og er í flestum tilvikum mælt með að foreldrar barna undir 11 ára aldri mæti án barnsins í fyrsta viðtal. Við vinnum með fjölbreyttan vanda, tilfinningavanda, hegðunarvanda og uppeldisráðgjöf.
Greiningar
Sálfræðingar Seiglu sinna greiningum barna og unglinga . Við leggjum áherslu á fagleg vinnubrögð og að koma málum í viðeigandi farveg í framhaldi af greiningu.

Starfsfólk

Drífa Jenný Helgadóttir
Sálfræðingur og eigandi

Drífa Jenný Helgadóttir
Sálfræðingur og eigandi

Lilja Magnúsdóttir
Sálfræðingur og eigandi

Lilja Magnúsdóttir
Sálfræðingur og eigandi
- Email: lilja@seiglasal.is

Gunnhildur Gunnarsdóttir
Sálfræðingur

Gunnhildur Gunnarsdóttir
Sálfræðingur

Svanhildur Tinna Ólafsdóttir
Sálfræðingur

Svanhildur Tinna Ólafsdóttir
Sálfræðingur
- Email:svanhildur@seiglasal.is

Silja Björk Egilsdóttir
Sálfræðingur

Silja Björk Egilsdóttir
Sálfræðingur
- Email:siljabjork@seiglasal.is

Helga Maren Hauksdóttir
Sálfræðingur

Helga Maren Hauksdóttir
Sálfræðingur
- Email:helga@seiglasal.is

Marín Sif Jónsdóttir
Sálfræðingur

Marín Sif Jónsdóttir
Sálfræðingur
- Email:marinsif@seiglasal.is

Birna Pálsdóttir
Sálfræðinemi

Birna Pálsdóttir
Sálfræðinemi
Ráðgjöf
Hjá Seiglu starfa sérfræðingar með víðtæka reynslu. Við tökum að okkur handleiðslu fyrir ýmsa hópa t.d. heilbrigðisstarfsfólk og starfsfólk grunn- og leikskóla.
Námskeið og fyrirlestrar
Við bjóðum upp á fyrirlestra vegna tilfinningavanda, kvíða og fyrirlestra með heilsueflandi nálgun þar sem lögð er áhersla á að byggja upp þrautseigju hjá börnum. Hægt er að óska eftir fyrirlestrum og námskeiðum með því að hafa samband á netfangið seigla@seiglasal.is.
Til að bóka tíma og fá frekari upplýsingar er hægt að hafa samband á netfangið ritari@seiglasal.is og í síma 537-0440.
